fyrirsögn

Íslenska hjólaveðrið er rigning
og oft rok, en mér er fjandans sama.......


Það er einhvernveginn þannig með mig að ég hef mest gaman af tækjum sem segja Burrrrr og vil að bílarnir mínir séu öflugir og svo er allveg nauðsinlegt að eiga mótorhjól svo að eitthvað gangi í þessari sultu sem er stundum kölluð umferð.

Hjólin mín eru 3 um þessar mundir.


Fyrst skal frægann telja B.M.W inn vel tjoppað rat hjól sem er mitt uppáhald.


Svo er það konuhjólið sem er 79 árg af Suzuki GS 750e.


Og síðast en ekki síst er það torfæru græjan mín ógurlega, 92 árg Honda XR 600 R sen er svona mátulega gamaldags fjórgengis enduro sleggja sem gefst bara ekki upp fyrir neinu en fyrirgefur gömlum og hræddum manni eins og mér allt.


Þetta er mátturulega bara leikföng, skemmtilegt dót til að leika sér að og hafa soldið gaman af lífinu. Brúmmmm Brúmmm !



Hafðu skoðun

klausa


Hestafla reiknilíkan
Gerð Tækis :
Þyngd með ökumanni í pundum : (-í pundum-)
Tími á Kvartmílu í sek. : (-í sekúndum-)


það getur komið út fróðleg útkoma
út úr þessu en ég ráðlegg hjólafólki
að fara varlega við að finna út tímann
á mílunni, best er einfaldlega að taka
þátt í sumar...........


Hérna eru nokkrir linkar svona til gamans.

Þeir eru alvöru hjá Rat bike
Þokkalegir linkar um orginal hjól og þessháttar
Fyrir okkur B.M.W menn eru Moto-bins bestir í varahlutum
Hérna er ágætur árgerðaskoðari fyrir B.M.W.
Til að skoða Chopper hjól og menn er fínt að byrja hér.
Góð linkasíða, hægt að skoða margt


mac